Tónleikar og erindi um Hallgrím Pétursson
Neskirkja minnist Hallgríms Péturssonar á 350 ára ártíð hans með tónleikum. Að þeim loknum flytur Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, erindi.
NánarNeskirkja minnist Hallgríms Péturssonar á 350 ára ártíð hans með tónleikum. Að þeim loknum flytur Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, erindi.
NánarÍ vinnuhandritum þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar má stundum sjá sitthvað skrifað á spássíuna sem gefur innsýn í ólíkar skoðanir á því hvers konar sögur ættu heima í safninu.
NánarDagana 27.−28. ágúst var haldin alþjóðleg og þverfagleg ráðstefnu um notkun og endurnotkun pappírs fyrr á öldum.
NánarTvö verkefni tengd Árnastofnun hafa hlotið styrk úr Sagnfræðisjóði Aðalgeirs Kristjánssonar en þetta er í fyrsta skipti sem úthlutað er úr sjóðnum.
NánarÁrið var gert upp á ársfundi stofnunarinnar 12. september og ársskýrslafyrir árið 2023 hefur verið gefin út.
NánarSigurðar Nordals fyrirlestur er haldinn 14. september ár hvert. Fyrirlesari í ár var Veturliði Óskarsson, prófessor í norrænum fræðum við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, og hefur upptaka af erindi hans nú verið gerð aðgengileg.
NánarRithöfundurinn Salman Rushdie kom nýverið til landsins til að taka á móti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness. Meðan á heimsókninni stóð lagði hann leið sína á Árnastofnun.
NánarVísindavaka Ranníss verður haldin í Laugardalshöll 28. september og Árnastofnun lætur sig ekki vanta.
NánarTíðfordríf* Jóns Guðmundssonar lærða í útgáfu Einars G. Péturssonar er komið út í tveimur bindum. Í fyrra bindi (369 bls.) er inngangur útgefanda ásamt heimildaskrá, nafnaskrá og handritaskrá. Í seinna bindinu (119 bls.) er texti Tíðfordrífs, ásamt orðaskrá og nafnaskrá. Í inngangi Einars er að finna afar ítarlegar skýringar á efni ritsins og varðveislu og gerð er grein fyrir leit að þeim...