Íslensk orðtíðnibók
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Hér er um að ræða nýja og töluvert endurbætta útgáfu bókarinnar og hefur meðal annars ítarlegri nafnaskrá verið bætt við sem eykur gagnsemi ritsins og auðveldar notkun. Hver er letrið les, bið fyrir blíðri sál, syngi signað vers. Með þessum orðum lýkur rúnaáletrun á legsteini Sigríðar Hrafnsdóttur á Grenjaðarstað um miðja 15. öld. Með fornleifauppgötvunum síðustu ára hefur komið æ betur í...
Kaupa bókinaGripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með ellefu fræðiritgerðum (tveimur á íslensku og níu á ensku með ágripum á báðum málum) og útgáfum stuttra texta. Í fyrstu grein Griplu 35 fjallar Tom Lorenz um uppskafninga en svo nefnast handrit þar sem upprunalegt letur hefur verið fjarlægt, skafið upp, og nýtt letur sett í staðinn. Oft...
Höfuðhandrit eddukvæða, GKS 2365 4to, Konungsbók, frá um 1270, er nú aðgengilegt í nýrri röð rafrænna textaútgáfna, Editiones Arnamagnæanæ Electronicæ, á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Árnasafns í Kaupmannahöfn. Guðvarður Már Gunnlaugsson, Haraldur Bernharðsson og Vésteinn Ólason standa að þessari útgáfu Konungsbókar eddukvæða en árið 2019 kom út prentuð bók sem er hluti af...
Tíðfordríf* Jóns Guðmundssonar lærða í útgáfu Einars G. Péturssonar er komið út í tveimur bindum. Í fyrra bindi (369 bls.) er inngangur útgefanda ásamt heimildaskrá, nafnaskrá og handritaskrá. Í seinna bindinu (119 bls.) er texti Tíðfordrífs, ásamt orðaskrá og nafnaskrá. Í inngangi Einars er að finna afar ítarlegar skýringar á efni ritsins og varðveislu og gerð er grein fyrir leit að þeim...
Séra Ólafur Jónsson (um 1560–1627), prestur á Söndum í Dýrafirði, var á meðal vinsælustu skálda á sinni tíð. Kvæði og sálmar annarra skálda eru yfirleitt varðveitt hér og þar í handritum en séra Ólafur safnaði kveðskap sínum saman í eina bók sem kölluð hefur verið Kvæðabók. Hún er merkilegt framlag til íslenskra bókmennta en hún er ekki hvað síst mikilvæg heimild um tónlist á Íslandi á 17. og 18....
Kaupa bókinaHver er letrið les, bið fyrir blíðri sál, syngi signað vers. Með þessum orðum lýkur rúnaáletrun á legsteini Sigríðar Hrafnsdóttur á Grenjaðarstað um miðja 15. öld. Með fornleifauppgötvunum síðustu ára hefur komið æ betur í ljós að rúnir voru notaðar á Íslandi frá upphafi byggðar til þess að rista nöfn og setningar í gripi af ýmsu tagi. Þótt Íslendingar lærðu að rita bækur með latínuletri hélt...
Karen Lilja Loftsdóttir flytur fyrirlesturinn en hún vinnur að doktorsrannsókn við sagnfræðideildina hjá Queen’s University í Ontario þar sem hún rannsakar hernám Kanadamanna á Íslandi út frá menningarsögulegu sjónarhorni.
Nánar