Ársskýrslur
Ár hvert gefur stofnunin út ársskýrslu þar sem áhugasamir geta lesið sér til um starfsemi stofnunarinnar. Ársskýrsla 2022:
NánarÁr hvert gefur stofnunin út ársskýrslu þar sem áhugasamir geta lesið sér til um starfsemi stofnunarinnar. Ársskýrsla 2022:
NánarForstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er Guðrún Nordal, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda.
NánarÁ fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Að þessu sinni flytur Anna Agnarsdóttir prófessor fyrirlestur sem nefnist „Islande est peu connu“: Stórveldin sækja Ísland heim. Samskipti Frakka og Breta við Ísland á 18. öld.
NánarLaugardaginn 8. september standa Góðvinir Grunnavíkur-Jóns fyrir málþingi um bókmenntasögur á 18. öld í tilefni af útgáfu Bókmenntasögu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Málþingið verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni og hefst kl. 13:30. Dagskrá:
Nánar[...] „Guðný Snorradóttir fæddist um 1771. Um æsku hennar hafa sagnirnar það eitt að flytja, er þær telja hafa ráðið mestu um æviferil hennar og siði síðar. Útburðirnir í Teitsgili höfðu ekki gleymzt.
NánarOrðið kona er fornt að uppruna eins og við er að búast. V-ið er í stofninum, sbr. beygingarmyndina kvenna, samsetningar á kven- og fornyrðin kván, kvon og kvæn, sem merkja 'kona'.
NánarSvo virðist sem skriftarkunnátta kvenna fyrr á tíð hafi einkum nýst þeim til bréfaskrifta og til að skrifa undir skjöl og gerninga. Sárafá dæmi eru um handritaskrifara í röðum þeirra fyrir miðja 18. öld. Fáein handrit hafa þó verið nefnd til sögunnar sem sennilegt má telja að séu með hendi kvenna.
Nánar