„Öl er annar maður“ – málsháttur í nokkrum handritum Grettis sögu
Eitt af því sem helst vekur forvitni þeirra sem rannsaka texta í handritum er þegar vart verður við misritun eða tilbrigði í texta sem skrifaður er upp úr einu handriti í annað.
Nánar