Skáldskaparmálið í sögum um Ísland
Rannsóknarverkefnið hlaut þriggja ára styrk úr Rannsóknarsjóði Rannís á árinu 2016. Verkefnið snýst um að greina kveðskap sem er að finna í íslenskum miðaldasögum um Ísland. Beitt verður aðferðum rafrænna hugvísinda.
Nánar