Bókagerð í Helgafellsklaustri á 14. öld
Klaustrið á Helgafelli var einn þeirra staða á Íslandi þar sem ritmenning blómstraði á miðöldum. Frá fjórtándu öld sérstaklega er varðveitt talsvert af handritum sem tengjast Helgafellsklaustri og benda þau til mikillar grósku í bókagerð á þessum stað.
Nánar