Jóhannes B. Sigtryggsson orðinn rannsóknardósent
Jóhannes B. Sigtryggsson fékk framgang í starfi þann 20. desember síðastliðinn. Hann fór úr starfi rannsóknarlektors í starf rannsóknardósents. Jóhannes lauk doktorsprófi í íslenskri málfræði 2011.
Nánar