Norrænt málþing í Danmörku
Málráð Norðurlanda og Dönsk málnefnd efna til norræns málþings í september í Danmörku. Á þinginu verður fjallað um málnotkun, málviðhorf og málstefnu. Um málþingið og dagskrá (á dönsku) (pdf, 64 k)
NánarMálráð Norðurlanda og Dönsk málnefnd efna til norræns málþings í september í Danmörku. Á þinginu verður fjallað um málnotkun, málviðhorf og málstefnu. Um málþingið og dagskrá (á dönsku) (pdf, 64 k)
NánarSótt hefur verið um að handritasafn Árna Magnússonar verði skráð á lista Unesco um minni heimsins (Memory of the World Register). Umsóknin er nú til umfjöllunar hjá Unesco og má lesa hana á heimasíðu þeirra:
NánarMyndigheternas webbsidor Institutet för språk och folkminnen í Svíþjóð stendur fyrir ráðstefnu í Bålsta (45 km frá Stokkhólmi) 16.–18. október 2008 um skýrt mál og aðgengi á opinberum vefsíðum.
NánarSjötta samstarfsráðstefna Manitobaháskóla og Háskóla Íslands; Maður, menning og náttúra (mannlegi þátturinn og umhverfið í kanadísku og íslensku umhverfi) verður haldin dagana 28.-29. ágúst. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, setur ráðstefnuna sem hefst klukkan tíu í hátíðarsal HÍ. Ráðstefnan fer fram á ensku.
NánarTilkynnt verður um úrslit samkeppni um hönnun húss handa Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslenskuskor Háskóla Íslands í hátíðarsal Háskólans fimmtudaginn 21. ágúst kl. 10.30. Auk vinningstillögunnar hljóta tvær tillögur verðlaun og þrjár tillögur verða keyptar. Alls bárust nítján tillögur.
NánarÚrslit í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu sem mun hýsa Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og íslenskuskor Háskóla Íslands hafa verið tilkynnt. Nítján tillögur bárust, sex voru verðlaunaðar við athöfnina.
NánarKoji Irie, dósent við málvísindadeild Kanazawa-háskóla í Japan, flytur þriðjudaginn 2. september kl. 16.00 fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins og Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands í Árnagarði, stofu 422. Efni fyrirlestrarins lýsir Koji þannig:
Nánar