Skip to main content

Fréttir

Málþing um skrift, skriftarfræði og handrit


Málþing um skrift, skriftarfræði og handrit verður haldið fimmtudaginn 30. ágúst n.k. kl. 13-17. Málþingið verður haldið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Fyrirlestrarnir verða haldnir á skandinavísku máli (og e.t.v. ensku).

Fyrirlesarar verða

  • Alex Speed Kjeldsen, Den arnamagnæanske samling, Nordisk forskningsinstitut, Kaupmannahöfn
  • Guðvarður Már Gunnlaugsson, Árnasafni, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík
  • Karl G. Johansson, Norrøn filologi, Institutt for lingvistiske og nordiske studier, Osló
  • Karl Ó. Ólafsson, Reykjavík
  • Odd Einar Haugen, Norrøn filologi, Nordisk institutt, Björgvin
  • Svanhildur Óskarsdóttir, Árnasafni, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík