Rannsóknarlektor á handritasviði
Starf rannsóknarlektors við handritasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar.
NánarStarf rannsóknarlektors við handritasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar.
NánarStjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið úthlutun nýrra styrkja fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir í sjóðinn og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna og þar af eru aðeins tveir verkefnisstyrkir á sviði hugvísinda og lista.
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarGunnar Thor hóf störf hjá Árnastofnun í október 2019 og hafði þá nýverið lokið meistaragráðu í tal- og málvinnslu (e. Speech and Language Processing) frá Edinborgarháskóla.
NánarÍðorðanefnd í hannyrðum hefur starfað innan Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum síðastliðin fimm ár. Nýlega var birt íðorðasafn fyrir prjón á netinu undir vefslóðinni idord.arnastofnun.is. Markmiðið með íðorðasafninu er að samræma orðanotkun innan fagsins, bæði hjá áhuga- og fagfólki, m.a.
NánarLaugavegur 13 Málræktarsvið: Málfarsráðgjöf: Svörun liggur niðri í júlímánuði. Svör við ýmsum algengum spurningum má nálgast í Málfarsbankanum http://malfar.arnastofnun.is/ og vefgáttinni málið.is.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum heldur árlega sumarnámskeið í íslensku fyrir erlenda nemendur. Vegna COVID-19 -faraldursins var brugðið á það ráð að halda íslenskunámskeið á netinu. Námskeið fyrir Nordkurs-nemendur hófst 8. júní.
NánarUm 50 sumarstarfsmenn og verkefnaráðnir starfsmenn verða á starfsstöðvum Árnastofnunar í sumar. Þeir eru annars vegar á vegum Vinnumálastofnunar og hins vegar Nýsköpunarsjóðs.
Nánar