Íslensk stafsetningarorðabók með eigin vefsíðu
Íslensk stafsetningarorðabók (ÍS) er komin með eigin vefsíðu. Áður var bókin aðeins aðgengileg innan vefgáttanna málið.is og snara.is.
NánarÍslensk stafsetningarorðabók (ÍS) er komin með eigin vefsíðu. Áður var bókin aðeins aðgengileg innan vefgáttanna málið.is og snara.is.
NánarÍslensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal kom út á árunum 1920−1924 og er þess nú minnst með sýningu í Þjóðarbókhlöðu að öld er liðin frá því að hún kom fyrst út. Hér má sjá sýningarskrá.
NánarThe two-metre social distancing rule must be observed at the Institute‘s premises. It is compulsory to wear face masks if necessary distance cannot be guaranteed between individuals.
NánarFræðarar frá Árnastofnun héldu áfram hemsóknum sínum í grunnskóla landsins og heimsóttu Austurland í síðustu viku. Ferðir fræðara eru einn liður verkefnisins Handritin til barnanna.
NánarFöstudaginn 18. desember, kl. 15, verður nýr vefur Árnastofnunar, nafnið.is, formlega opnaður. Af því tilefni verður haldinn smáviðburður sem streymt verður á netinu. Sagt verður frá vinnunni við vefinn og flutt stutt erindi um örnefni. Í lok fundar mun Lilja D. Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opna vefinn formlega.
NánarLaugardaginn 3. október kl. 11.30−14 skýtur Árnastofnun upp kollinum í Sláturhúsinu á Egilsstöðum með myndbandsinnsetninguna Óravíddir, orðaforðatölvuleik og miðaldaskrifarastofu. Dagskráin er hluti af miðlunarverkefninu Handritin til barnanna.
NánarMeðal þess sem varðveitt er í handritasafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eru fjölmörg fornbréf. Efni bréfanna er af ýmsum toga en oftar en ekki eru þau fremur stutt og formleg, greina frá jarðakaupum, kaupmálum, dómsmálum og erfðamálum eða staðfesta vitnisburð manna.
NánarÁrlega veitir Íslensk málnefnd viðurkenningar fyrir eitthvað sem vel er gert á sviði málræktar eða líklegt er til að efla íslenska tungu. Á málræktarþingi, sem haldið var 26. september og bar yfirskriftina Viðhorf til íslensku, fengu eftirtaldir viðurkenningu:
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stóð fyrir „opnu húsi" í Edinborgarhúsinu á Ísafirði laugardaginn 26. september síðastliðinn. Forsvarsmenn hússins tóku vel á móti gestum sem fengu fyrirmyndaraðstöðu fyrir verkefni sín.
Nánar