Sögustaðir tveggja sagnamanna í Sagnagrunni
Sagnagrunnur er gagnagrunnur yfir flestar íslenskar sagnir sem birst hafa á prenti. Í grunninum eru skráðar upplýsingar um rúmlega 10 þúsund sagnir úr 21 þjóðsagnasafni.
NánarSagnagrunnur er gagnagrunnur yfir flestar íslenskar sagnir sem birst hafa á prenti. Í grunninum eru skráðar upplýsingar um rúmlega 10 þúsund sagnir úr 21 þjóðsagnasafni.
NánarMenningarsjóðurinn Svenska folkskolans vänner hefur gert samning við Háskólann í Helsinki um gerð sænskunámskeiða sem sérstaklega eru ætluð fyrir starfsmenn bókasafna í Finnlandi. Er þetta í fyrsta sinn sem námskeið gert að fyrirmynd Icelandic Online er lagað að þörfum ákveðinna starfsgreina.
NánarÚlfar Bragason rannsóknarprófessor emeritus flytur opinberan fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals mánudaginn 14. september, kl. 17. Fyrirlesturinn nefnist: „Snorri Sturluson“.
NánarNú eru aðgengilegar í handritahirslunni (https://hirslan.arnastofnun.is/myndir-af-apoacutegroumlfum.html) stafrænar ljósmyndir af þeim liðlega 6000 fornbréfauppskriftum (apógröfum) Árna Magnússonar sem varðveittar eru á handritasviði stofnunarinnar.
NánarÓVENJULEGT ÞING Vegna kórónufaraldurs og samkomutakmarkana verður Hugvísindaþing 2020 haldið á netinu. Boðið verður upp á málstofur sem birtar verða á Facebook og vistaðar á YouTube-rás Hugvísindasviðs að þingi loknu.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum skýtur upp kollinum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagpart laugardaginn 26. september 2020. Boðið verður upp á skrifarasmiðju í líkingu við þær sem tíðkuðust á miðöldum. Þar geta börn á öllum aldri prófað að skrifa með fjaðurpenna á kálfskinn.
NánarÍ skáldverki Guðmundar G. Hagalín segir sú „gamla, góða kona“ Kristrún í Hamravík á einum stað um æðri máttarvöld að þau stýri nú öllu farsællega „yfir hvern treggjalda í veraldarinnar vör“ (Guðmundur Gíslason Hagalín 1933:161). Nafnorðið treggjaldi er skylt orðum eins og lo. tregur og no. tregða (og sömuleiðis þá no.
NánarÚt er komið hjá Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen ritið Ágústblóm lesin til heiðurs Ágústu Þorbergsdóttur sextugri 9. september 2020.
Nánar