Miðstöð stafrænna hugvísinda og lista hlaut styrk frá Rannís
Í janúar úthlutaði Rannís styrkjum úr innviðasjóði. Meðal styrkþega er Miðstöð stafrænna hugvísinda og lista sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er aðili að ásamt fleiri stofnunum.
Nánar