Vilmundar rímur viðutan − Íslenzkar miðaldarímur IV
Fyrstu bindin af rímnaútgáfu sem lengi hefur verið unnið að. Handritaútgáfa Háskóla Íslands, sem var komið á fót 1955, gaf út auglýsingarbréf 1956 þar sem segir að á hennar vegum væri 'hafinn undirbúningur að útgáfu safns af rímum fram um 1550, sem eigi hafa áður verið prentaðar, eða eigi eru til í fullnægjandi útgáfum'. Þetta safn átti að verða hliðstætt Rímnasafni Finns Jónssonar, sem kom út í...