Kallað er eftir tillögum að erindum fyrir ráðstefnuna 8th International Conference on Watermarks in Digital Collections sem haldin verður í Eddu 19.–20. júní 2025.
Tillagan skal innihalda vinnutitil erindis, 100–300 orða útdrátt og upplýsingar um tengilið. Allar tillögur berist í einu skjali til Silviu Hufnagel (silvia@hi.is) og/eða Emanuel Wenger (emanuel.wenger@oeaw.ac.at). Skilafrestur er til og með 31. janúar 2025.
2025-01-31T23:45:00