Search
Rúnahandrit - Codex runicus
Bak við safnmarkið AM 28 8vo er ekki aðeins að finna eitt mesta fágæti Árnasafns, heldur einnig eina sérkennilegustu afurð miðaldabókmenningar.Innihaldið er að vísu forndanskir textar sem að einum frátöldum (hinu lengra konungatali) eru einnig kunnir af öðrum heimildum.
NánarOrmsbók - Hinn norræni goðsagnaheimur
Ormsbók – Codex Wormianus – eða AM 242 fol. sem rituð er um 1350, er merkilegt handrit vegna innihalds síns, sögu og varðveislu. Einn þeirra fáu íslensku miðaldahöfunda sem við vitum deili á er Snorri Sturluson (1179–1241).
NánarHeilagur Plácitus — Elsta uppskrift dróttkvæðrar drápu
Drápa er sérlega veglegt dróttkvæði með einu eða fleiri stefjum (eins konar viðlagi sem skotið er inn með ákveðnu millibili). Í eldri dróttkvæðum (um 800 til um 1100), sem geymdust í munnmælum og aðeins eru nú til brot af, var drápa oftast lofkvæði um vígaferli einhvers höfðingja.
NánarÚr biskupshúfu
Bókin 66 handrit úr fórum Árna Magnússonar er nýkomin út. Í henni er meðal annars þessi skemmtilegi pistill Peters Springborg um eitt þeirra handrita sem er að finna í Árnasafni í Kaupmannahöfn:
NánarStaðarhólsbók rímna AM 604 4to — Þverhandarþykk rímnabók
Í lok fyrra mánaðar var í Tjarnarlundi í Saurbæ opnuð fyrsta sýningin í verkefninu Handritin alla leið heim. Við það tækifæri afhenti Kjartan Sveinsson tónlistarmaður Sigurði Þórólfssyni bónda eftirgerð Staðarhólsbókar rímna sem sýnd verður í Dölunum á næstu mánuðum.
Nánar