Handrit skólakennara?
AM 76 8vo er lítið, óásjálegt pappírshandrit og innihaldið óvíða stórbrotnara en það sem algengt má kalla. Engu að síður er það eitt þeirra handrita í Árnasafni sem mesta athygli hafa vakið.
NánarStofnunin gefur út rafrænt fréttabréf til að miðla upplýsingum um starf stofnunarinnar, nýjar útgáfur, fyrirlestra, rannsóknarverkefni, viðburði og fleira. Fjórða tölublaðið kom út fyrir helgi og var sent þeim sem stofnunin hefur á netfangaskrá sinni.
NánarNafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 21. apríl nk., kl. 13.15 í stofu 201 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Ragnhildur Helga Jónsdóttir umhverfislandfræðingur heldur fyrirlestur sem hún nefnir Skráning örnefna í Borgarfirði.
NánarFélag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Garðrækt á átjándu og nítjándu öld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 21. apríl 2012. Málþingið hefst kl. 13.30 og því lýkur um kl. 16.30. Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:
NánarAðalfundur Félags íslenskra fræða verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl kl. 19 í ReykjavíkurAkademíunni. Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins 3. Stjórnarkjör 4. Önnur mál
NánarLaugardaginn 28. apríl nk. verður Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í gamlatestamentisfræðum við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, sextugur. Af því tilefni verður haldið málþing honum til heiðurs í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13.30 á afmælisdaginn. Flutt verða þrjú stutt erindi.
NánarAM 76 8vo er lítið, óásjálegt pappírshandrit og innihaldið óvíða stórbrotnara en það sem algengt má kalla. Engu að síður er það eitt þeirra handrita í Árnasafni sem mesta athygli hafa vakið.
NánarSumarið 1710 var gott og þurrt að sögn annála. Þá var Árni Magnússon, prófessor í dönskum fornfræðum við Kaupmannahafnarháskóla, á ferð um Vestfirði með skrifurum sínum þeirra erinda að gera jarðabók eftir skipan Friðriks IV. Danakonungs. Jafnframt nýtti Árni sér ferðina til þess að viða að sér gömlum handritum og skjölum.
NánarÁ dögunum fékk Þórunn Sigurðardóttir Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, 2016 í flokki fræðirita og rita almenns eðlis fyrir bókina Heiður og huggun: Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld. Bókin var gefin út á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (Reykjavík, 2015).
Nánar