Lektorsstaða í Kaliforníu
Vakin er athygli á að auglýst hefur verið laus til umsóknar tímabundin staða kennara í forníslensku, bókmenntum, menningu og sögu við Háskólann í Kaliforníu. Ráðið verður í stöðuna til eins árs frá 1. júlí 2011 - 30. júní 2012. Farið verður yfir umsóknir frá 5. apríl og þar til hefur verið ráðið í stöðuna.
Nánar