Skilningur almennings á íslensku lagamáli
Hér var um að ræða samstarfsverkefni sem Ari Páll Kristinsson, rannsóknarprófessor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Sigrún Steingrímsdóttir, málfarsráðunautur hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, stóðu að.
Nánar