Ársskýrslur
Ár hvert gefur stofnunin út ársskýrslu þar sem áhugasamir geta lesið sér til um starfsemi stofnunarinnar. Lesa ársskýrslu Árnastofnunar 2023.
NánarÁr hvert gefur stofnunin út ársskýrslu þar sem áhugasamir geta lesið sér til um starfsemi stofnunarinnar. Lesa ársskýrslu Árnastofnunar 2023.
NánarÁrsskýrslur Örnefnanefndar eru aðgengilegar hér að neðan aftur til 1998−1999.
NánarFöstudaginn 28. mars verður haldið málþing í Eddu í samstarfi við Félag íslenskra fræða. Málefni þingsins er Öskjugosið 1875.
NánarDagana 27.−28. ágúst var haldin alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna um notkun og endurnotkun pappírs fyrr á öldum.
NánarSönghópurinn Cantores Islandiae syngur í Eddu.
NánarMartyna Daniel heldur erindi í fyrirlestrasal Eddu 1. apríl kl. 15–16. Erindið er hluti af fyrirlestraröðinni Annars hugar.
NánarFöstudaginn 21. mars verður Íslensk-pólsk veforðabók opnuð. Unnið hefur verið að henni undanfarin ár á Árnastofnun og eru þetta því mikil tímamót. Ritstjóri pólska markmálsins er Stanislaw Bartoszek og auk hans unnu að orðabókinni Aleksandra Kieliszewska og Miroslaw Ólafur Ambroziak.
NánarEdinborgarháskóli í Skotlandi auglýsir lausa stöðu íslenskukennara.
NánarÁrnastofnun leitar að hugmyndaríkum og skapandi einstaklingi í starf vefstjóra með reynslu af markaðsmálum.
Nánar