Hugurinn einatt hleypur minn er komin út hjá Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi
Bókin Hugurinn einatt hleypur minn er komin út hjá Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi. Í bókinni eru birt kvæði, rímur og vísur eftir Guðnýju Árnadóttur sem fæddist árið 1813 á Valþjófsstað í Fljótsdal og lést 1897 í Hvalnesi í Lóni.
Nánar