Nýr bókasafns- og upplýsingafræðingur tekur til starfa
Um miðjan febrúar hóf Guðný Ragnarsdóttir störf við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hún tekur við af Ólöfu Benediktsdóttur sem hefur verið bókavörður við stofnunina um langt árabil við góðan orðstír en lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir.
Nánar