Möðruvallabók – AM 132 fol.
Möðruvallabók er stærsta varðveitta miðaldasafn Íslendingasagna og þekktasta handrit þeirra. Bókin er talin skrifuð um miðja fjórtándu öld.
NánarAM 1 g fol AM 104 fol AM 105 fol AM 106 fol AM 107 fol AM 108 fol AM 110 fol AM 111 fol AM 112 fol AM 113 a fol AM 113 b fol AM 113 c fol AM 113 d fol AM 113 e fol
NánarPappírshandrit, 76 blöð, skrifað um miðja 17. öld af Jóni Erlendssyni presti í Villingaholti í Flóa eftir skinnbók frá því um 1400 sem síðar komst í eigu P.H. Resens og fór frá honum í Háskólabókasafnið í Kaupmannahöfn og brann þar 1728.
NánarSiglingar og landafundir norrænna manna Á víkingaöld (um 800-1050) voru Skandínavar ein mesta siglingaþjóð í Evrópu. Þeir sigldu á knörrum og reru langskipum, og fóru ýmist með ófriði eða stunduðu verslun. Sums staðar settust þeir um kyrrt í hernumdum löndum og stofnuðu sjálfstæð víkingaríki.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur umsjón með kennslu í íslensku og þjónustu við háskólakennara í íslensku við erlenda háskóla af hálfu íslenskra stjórnvalda. Eftirfarandi er listi yfir háskólakennara í íslensku við háskóla erlendis þar sem íslensk stjórnvöld styðja við íslenskukennslu.
NánarMöðruvallabók er stærsta varðveitta miðaldasafn Íslendingasagna og þekktasta handrit þeirra. Bókin er talin skrifuð um miðja fjórtándu öld.
NánarStaðarhólsbók er í hópi veglegustu skinnhandrita Árnasafns, lagahandrit í arkarbroti (folio) og að líkindum meðal elstu íslensku handrita sem varðveist hafa heil að kalla.
NánarÁ sýningunni Lífsblómið – fullveldi Íslands í 100 ár, sem opnuð var í Listasafni Íslands 17. júlí sl. og stendur fram í desember, verða til sýnis nokkur miðaldahandrit úr eigu Árna Magnússonar.
NánarÁ sýningunni Lífsblómið – fullveldi Íslands í 100 ár sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands má meðal annars sjá fjögur handrit sem geyma Brennu-Njáls sögu.
Nánar