Gríður, Jón Dýri og Íhalds-Majórinn. Um nafngiftir dráttarvéla
Það breyttist margt í sveitum með tilkomu dráttarvélanna, eða traktoranna eins og flestar þeirra voru kallaðar fram á styrjaldarárin síðari. Framandi veröld blasti við fólki þegar þessi háværu flykki tóku að krafla sig áfram um torfært land þar sem áður höfðu aðeins tiplað hljóðlátir en fótvissir hestar með byrðar sínar eða drögur.
Nánar