Search
Niðurstöður 10 af 3106
Hvammsbók Njálu – AM 470 4to
Á sýningunni – Lífsblómið fullveldi Íslands í 100 ár sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands má meðal annars sjá fjögur handrit sem geyma Brennu-Njáls sögu.
NánarRáðstefna um þjóðsögur í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara
Alþjóðleg ráðstefna í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar verður haldin 17. og 18. október í Norræna húsinu. Innlendir og erlendir fræðimenn munu fjalla um þjóðsögur og ævintýri og miðlun þeirra.
NánarSagan af Mjaðveigu Mánadóttur
Hér má heyra Bryndísi Brynjúlfsdóttir lesa söguna. SAGAN AF MJAÐVEIGU MÁNADÓTTUR
Nánar