Lífsblómið - Fullveldi Íslands í 100 ár
Sýningin Lífsblómið – Fullveldi Íslands í 100 ár opnaði þann 17. júlí síðastliðinn. Hún er samvinnuverkefni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Þjóðskjalasafns Íslands og Listasafns Íslands. Auk þess hafa önnur söfn og stofnanir, sem og einkaaðilar, bæði hér á landi og í Danmörku, lánað verk á sýninguna.
Nánar