Skip to main content

Fréttabréf Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Stofnunin gefur út rafrænt fréttabréf á íslensku til að miðla upplýsingum um starf stofnunarinnar, nýjar útgáfur, fyrirlestra, rannsóknarverkefni, viðburði og fleira. Fyrsta rafræna fréttabréfið var sent út í janúar 2012. Fréttabréfið kemur út mánaðarlega nema í júlí og desember og er sent þeim sem stofnunin hefur á lista yfir áskrifendur. Hér er hægt að gerast áskrifandi.