Máldagi Alviðru í Dýrafirði 1344 – AM Dipl. Isl. fasc. I, 10 AM Dipl. Isl. fasc. I, 10 er fyrst í númeraröð þeirra fornbréfa sem Árnastofnun varðveitir. Það er ritað í Alviðru í Dýrafirði í tilefni af kirkjuvígslu þar á staðnum árið 1344.