Skip to main content

Viðburðir

Use and Reuse of Paper in the Pre-industrial World

27.–28. ágúst
2024

University College Cork
College Road
Cork
T12 K8AF
Írland

Ráðstefnan Use and Reuse of Paper in the Pre-industrial World verður haldin í Háskólanum í Cork á Írlandi 27.–28. ágúst. Erindi verða flutt á ensku en ráðstefnan er samstarfsverkefni Árnastofnunar og Háskólans í Cork.

Skráning fer fram á heimasíðu verkefnisins Early Paper in Iceland. Þar er jafnframt að finna nánari upplýsingar um ráðstefnuna.

 

 

2024-08-27T09:00:00 - 2024-08-28T17:00:00