Nafnaþing Nafnfræðifélagsins verður haldið í fyrirlestrasal Eddu 19. október kl. 13.00–16.30. Að þessu sinni er yfirskrift þingsins Örnefni á vettvangi.
Nafnfræðifélagið var stofnað árið 2000 og hefur þann tilgang að efla þekkingu á nafnfræði og stuðla að rannsóknum á nöfnum af ýmsu tagi.
Dagskrá
13.00 Þingið sett
13.05 Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson. Álagablettir og örnefnaskrár
13.35 Bjarki Bjarnason. Goðaland og Gunnarshólmi: Um örnefni á Njáluslóðum
14.05 Guðbjörg Vilhjálmsdóttir og Torfi H. Tulinius. Að eltast við örnefni: Gengið á öll Búrfell landsins
14.35 Kaffihlé
15.00 Sigurður Ægisson. Völvuleiði á Íslandi
15.30 Ómar Valur Jónasson. Minjavísir: Örnefni sem vísbending um minjar
16.00 Emily Lethbridge. Bókmenntir í felti: Á slóðum Þorgerðar brákar í Borgarnesi
16.30 Þinglok
Streymi á Teams er hér.