Skip to main content

Viðburðir

Lektoraráðstefna í Pétursborg

8.–10. nóvember
2007
kl. 09–17

Lektoraráðstefna
Pétursborg, Rússlandi
8. – 10. nóvember


Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á aðild að norrænni samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis og annast skrifstofuhald fyrir nefndina. Samstarfsnefndin gengst fyrir ráðstefnu í Pétursborg í Rússlandi 8. – 10. nóvember fyrir kennara í Norðurlandamálum sem starfa við háskóla í Rússlandi. Þar verður fjallað um kennslu í Norðurlandamálum utan Norðurlanda og rannsóknir í Norðurlandafræðum. Þá verður rætt sérstaklega um kennslufræði tungumála. 

Dagskrá (pdf, 286 k)

2007-11-08T09:00:00 - 2007-11-10T17:00:00