Á fæðingardegi Halldórs Laxness 23. apríl nk. lýkur átakinu Laxness120 með glæsibrag og dagskrá sem verður streymt í beinni útsendingu á Zoom frá Gljúfrasteini − Húsi skáldsins.
Markmiðið með þessu átaki er að vekja athygli á verkum Halldórs og hvetja alla, og ekki síst fólk af erlendum uppruna sem er að læra íslensku, til þess að kynna sér skáldsögurnar sem liggja fyrir í allmörgum þýðingum. Sjá nánar frétt hér.
Kl. 10.00 Ganga frá Mosfellskirkju að Gljúfrasteini.
kl. 11.00 Opnun og kynning á dagskránni:
Eleonore Guðmundsson, íslenskukennari við Vínarháskóla.
kl. 11.10 Dagný Kristjánsdóttir:
Kynning á bókinni Salka Valka.
kl. 11.30 Halldór Guðmundsson:
Kynning á ævisögum og verkum Halldórs (Kiljans) Laxness.
kl. 12.00 Dagskrárlok.
Fyrirlestrar verða fluttir á ensku.
Zoom Meeting:
https://eu01web.zoom.us/j/7388404891?pwdbVBSblg5L0IxWEFzR2xyZ2FBZ1FIdz09
Meeting ID: 738 840 4891
Passcode: 7Ddpeq
Join by SIP Join by H.323
7388404891@109.105.112.236 109.105.112.236
7388404891@109.105.112.235 109.105.112.235