Skip to main content

Viðburðir

Ársfundur Nordiskt forum för folkmusikforskning och -dokumentation

20.–21. nóvember
2024
kl. 09–16

Árlegur fundur Nordiskt forum för folkmusikforskning och -dokumentation verður haldinn á Íslandi 20. og 21. nóvember 2024.

NoFF er samstarfsnet norrænna þjóðlagafræðinga sem tengjast þjóðfræðisöfnum. Fundir eru haldnir árlega, til skiptis í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Tengiliður á Íslandi er Rósa Þorsteinsdóttir.

2024-11-20T09:00:00 - 2024-11-21T16:00:00