Skip to main content

Viðburðir

Ársfundur Nordiskt forum för folkmusikforskning och -dokumentation

20.–21. nóvember
2024
kl. 09–16

Árlegur fundur Nordiskt forum för folkmusikforskning och -dokumentation verður haldinn á Íslandi 20. og 21. nóvember 2024.

NoFF er samstarfsnet norrænna þjóðlagafræðinga sem tengjast þjóðfræðisöfnum. Fundir eru haldnir árlega, til skiptis í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Tengiliður á Íslandi er Rósa Þorsteinsdóttir.

Dagskrá:

Miðvikudagur 20. nóvember

Fyrirlestrar:

10:30    Langspil: Eyjólfur Eyjólfsson
11:00    The Sounds and Songs of Iceland's Glaciers: Konstantine Vlasis
11:30    Rímur sem munnlegur kveðskapur: Pétur Húni Björnsson

12:00    Hádegishlé

13:00    Nótnahandrit í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni: Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
13:30    Yfirstandandi vinna með Draumkvedet: Astrid Nora Ressem
14:00    Söngbók með textum og lögum úr vinsælasta smáprentinu: Karin Strand
14:30    Aðgangur að Íslenskum þjóðlögum Bjarna Þorsteinssonar: Trausti Dagsson

15:00 Kaffihlé

15:30 Útgáfa enskrar þýðingar á rannsókn Svend Nielsen Rímnakveðskapur tíu kvæðamanna. Léttar veitingar.

Fimmtudagur 21. nóvember

11:00 The folkmusic scene in Iceland: Chris Foster

11:30 Hádegishlé

12:15  Umræður og yfirlit yfir vinnu við þjóðlagasöfnin:

Svenskt visarkiv, Stokhólmi
Nasjonalbiblioteket, Osló
Fróðskaparsetur, Þórshöfn
Árnastofnun, Reykjavík

2024-11-20T09:00:00 - 2024-11-21T16:00:00