Almennt ferli
Sendi starfsmaður frá sér bók eða annars konar útgáfuverk, hvort sem er hjá stofnuninni eða öðrum útgefendum, sendir hann upplýsingar um útgáfuna til vef- og kynningarstjóra. Kynningunni skal fylgja:
- Mynd af bókarkápu eða af höfundi eða hvort tveggja.
- Stuttur kynningartexti u.þ.b. 300-500 orð.
Vef- og kynningarstjóri býr til frétt á vef stofnunarinnar og sendir jafnframt fréttatilkynningu á eftirfarandi stofnanir og fjölmiðla eftir því sem við á.
Blöðin (Fréttablaðið, mbl.is og Morgunblaðið)
Útvarp (RÚV, Bylgjan)
Samfélagsmiðla (Facebook)
Fréttabréf stofnunarinnar
Ef útgefandi/höfundur bókar er með sérstakar óskir er að öllu jöfnu brugðist við þeim.
Að auki:
Fræðasamfélagið - Senda tölvupóstá eftirfarandi eftir efni útgáfu:
Háskóli Íslands
Gammabrekka
Félag íslenskra fræða
Íslenska málfræðifélagið
Reykjavíkurakademían
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Félag Þjóðfræðingar gandur@hi.is
https://www.arnastofnun.is/is/innlent-samstarf
Enskar útgáfur
Háskóli Íslands
https://www.arnastofnun.is/is/erlent-samstarf