Skip to main content

Röskun verður á þjónustu Árnastofnunar næstu mánuði. Sjá nánar.

Útgáfa og gögn

Orðabækur
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út prentaðar og rafrænar orðabækur sem ýmist eru einmála eins og Íslensk nútímamálsorðabók eða Stafsetningarorðabókin eða tvímála á borð við ISLEX.

Auk orðabókanna eru margvísleg gagnasöfn um íslensku aðgengileg á vefnum.
Gagnasöfn
Á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa verið búin til og þróuð fjölmörg gagnasöfn. Mikilvægur þáttur í starfinu er að hafa opinn aðgang að margvíslegum gögnum og er markmiðið að opna í áföngum aðgang að öllum frumgögnum stofnunarinnar.