Spássíukrot í handritum Jóns Árnasonar Í vinnuhandritum þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar má stundum sjá sitthvað skrifað á spássíuna sem gefur innsýn í ólíkar skoðanir á því hvers konar sögur ættu heima í safninu.