Undanfarið hafa orðið miklar framfarir í vélþýðingartækni og nú er svo komið að vélþýðingar geta gagnast mörgum sem vilja þýða texta á ýmsum sviðum úr íslensku á önnur mál eða úr öðrum málum á íslensku.
Þó að tilraunir með nýtingu stærðfræðilegra tauganeta við þýðingar á milli tungumála eigi sér nokkuð langa sögu hafa tækniframfarir orðið til þess að gerbreyta möguleikunum á þessu sviði.
Undanfarið hafa orðið miklar framfarir í vélþýðingartækni og nú er svo komið að vélþýðingar geta gagnast mörgum sem vilja þýða texta á ýmsum sviðum úr íslensku á önnur mál eða úr öðrum málum á íslensku.
Þó að tilraunir með nýtingu stærðfræðilegra tauganeta við þýðingar á milli tungumála eigi sér nokkuð langa sögu hafa tækniframfarir orðið til þess að gerbreyta möguleikunum á þessu sviði.