Skip to main content
Starfsfólk
Til baka

Ásdís Egilsdóttir



Pistlar
Margrétar saga AM 431 12mo

Handritið AM 431 12mo er skinnhandrit, aðeins 119 x 90 mm að stærð. Það geymir Margrétar sögu sem er þýdd saga um píslarvottinn heilaga Margréti. Sagan segir frá hinni ungu og fögru Margréti frá Antíokkíu. Ung að aldri tók hún kristna trú en faðir hennar var heiðinn. Þegar hún er orðin gjafvaxta kemur heiðinn greifi auga á hana og vill eignast hana fyrir konu eða frillu. Margrét hafnar honum og greifinn lætur handtaka hana í reiði sinni.

Pistlar

Margrétar saga AM 431 12mo

Handritið AM 431 12mo er skinnhandrit, aðeins 119 x 90 mm að stærð. Það geymir Margrétar sögu sem er þýdd saga um píslarvottinn heilaga Margréti. Sagan segir frá hinni ungu og fögru Margréti frá Antíokkíu. Ung að aldri tók hún kristna trú en faðir hennar var heiðinn. Þegar hún er orðin gjafvaxta kemur heiðinn greifi auga á hana og vill eignast hana fyrir konu eða frillu. Margrét hafnar honum og greifinn lætur handtaka hana í reiði sinni.