Íslenska sem móðurmál, annað mál og erlent mál
Hugtökin íslenska sem móðurmál, annað mál og erlent mál eru lýsandi hugtök um það hvernig málhafi hefur náð tökum á málinu og hvernig því er miðlað til erlendra málhafa.
NánarHugtökin íslenska sem móðurmál, annað mál og erlent mál eru lýsandi hugtök um það hvernig málhafi hefur náð tökum á málinu og hvernig því er miðlað til erlendra málhafa.
NánarBókin er á meðal tíu fræðibóka sem tilnefndar eru en viðurkenningin verður veitt við hátíðlega athöfn fyrri hluta mars.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar- og viðskiptaráðherra.
NánarÍ árslok 2023 kom út 30. árgangur LexicoNordica, tímarits norræna orðabókafræðifélagsins NFL. Íslenskt orðabókafólk hefur tekið virkan þátt í starfi félagsins frá upphafi.
NánarStarf rannsóknarlektors við menningarsvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laust til umsóknar.
NánarCaen-háskóli í Normandí auglýsir stöðu íslenskukennara (f. maître de langue) við háskólann lausa til umsóknar.
NánarOrðið laser í ensku og fleiri tungumálum er í raun skammstöfun sem vísar til enska hugtaksins ‘Light Amplification by Stimulated Emission of Radiation’.
Nánar1. Inngangur* Starfsmannastefna Starfsmannastefna Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur til allra starfsmanna stofnunarinnar. Starfsmannastefnan var samþykkt af framkvæmdastjórn stofnunarinnar í mars 2024 og gekk í gildi 12. mars 2024. Stefnan skal endurskoðuð eftir þörfum.
Nánar