Áns rímur bogsveigis − Íslenzkar miðaldarímur II
Annað bindi í ritröðinni "Íslenzkar miðaldarímur". Þessar rímur birtast hér í fyrsta skipti á prenti og eru góð búbót fyrir sérhvern áhugamann um íslenskan skáldskap. Þá eru þær einstakt dæmi um bókmenntir frá 15. öld, tíma sem bókmenntaáhugamenn þekkja lítið til. Efni rímnanna er byggt á þekktri fornaldarsögu og athyglisvert að bera þær saman við hana, en þær eru í sjálfu sér bæði auðlesnar og...