Fimur var Finnbogi rammi − AM 165 a fol.
Frá sautjándu öld er varðveittur aragrúi pappírshandrita sem geyma uppskriftir miðaldatexta. Í sumum tilvikum eru handritin ómetanleg vegna þess að forritin hafa glatast eftir að skrifað var upp eftir þeim. Önnur hafa lítið sem ekkert textagildi því að eldri forrit þess eru varðveitt.
Nánar