Bók um Fjölnisstafsetninguna komin út
Gunnlaugur Ingólfsson, emeritus við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, hefur búið til prentunar ritiðFjölnisstafsetningin. Hliðarspor í sögu íslenskrar stafsetningar.
NánarGunnlaugur Ingólfsson, emeritus við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, hefur búið til prentunar ritiðFjölnisstafsetningin. Hliðarspor í sögu íslenskrar stafsetningar.
NánarÁkveðið hefur verið að ráða Emily Lethbridge í stöðu rannsóknarlektors á nafnfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Um starfið bárust fimm umsóknir.
NánarSumarskóla í handritafræðum var slitið í Kaupmannahöfn föstudaginn 18. ágúst. Skólinn er samstarfsverkefni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Nordisk Forskningsinstitut í Kaupmannahöfn í samvinnu við Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.
NánarÁrsfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fór fram í Gamla bíói að morgni fimmtu-dagsins 14. september.
Nánar