Styrkir Snorra Sturlusonar veittir í átjánda sinn
Í tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarSænska ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja Háskólann í Gautaborg um 500.000 sænskar krónur (8,7 milljónir ÍKR) vegna samningar íslensk-sænskrar orðabókar. Bókin er gerð i samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og er hluti af svokölluðu ISLEX orðabókaverki.
NánarHugvísindaþing 2010 verður haldið dagana 5. og 6. mars n.k. Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindasviðs Háskóla Íslands þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Áhugasamir geta tekið dagana frá.
NánarKaupmannahafnarháskóli auglýsir doktorsstyrki til rannsókna á norrænum málum. http://phd.hum.ku.dk/Blivph.d./stipendieopslag/ http://nfi.ku.dk/nyheder/phd-stipendie-nov09/
NánarAuglýstur hefur verið laus til umsóknar 5000 dollara styrkur til að þýða úr dönsku, sænsku, norsku eða íslensku yfir á ensku. Styrkurinn er veittur ungum þýðendum, undir þrítugu. Umsóknarfrestur rennur út 13. febrúar 2010. Lesa má nánar um styrkinn á ensku (pdf, 76 k)
NánarÖryggisvörður stendur reglubundnar vaktir samkvæmt vaktaskrá og einnig aukavaktir vegna tilfallandi aðstæðna. Öryggisvörður vaktar húsnæði og viðvörunarkerfi. Öryggisvörður hefur eftirlit með húsnæði og búnaði og sinnir einföldu viðhaldi og viðvikum.
NánarÞann 1. febrúar hefst 8 vikna íslenskunámskeið á vegum Háskóla Íslands sem nefnist: Icelandic Online Plus. Icelandic Online Plus er vefnámskeið í íslensku sem er ætlað erlendum háskólanemum.
NánarRannsóknarstofa um íslensk fræði og íslenskukennslu heldur málþing um íslenskukennslu og vefinn þann 27. janúar næstkomandi í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð/Háteigsveg. Þar munu fulltrúar ýmissa stofnana kynna það starf sem þar er unnið og tengist íslenskukennslu á vef.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum Den Arnamagnæanske Samling í Kaupmannahöfn 12. - 20. ágúst 2010
NánarÍslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands halda hina árlegu Rask-ráðstefnu um íslenskt mál og almenna málfræði laugardaginn 30. janúar næstkomandi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.Dagskrá 9.00. Ráðstefnan sett
Nánar