Duggals leiðsla
Duggals leiðsla er norræn þýðing frá 13. öld á latnesku riti, Visio Tnugdali, einu kunnasta og útbreiddasta verki leiðslubókmennta frá miðöldum, en svo kallast þær bókmenntir sem lýsa því er ber fyrir menn í leiðslu eða draumsýn, einkum í öðrum heimi (píslum fordæmdra og sæluvist hólpinna). Ef treysta má formála verksins, hefur írskur munkur, Marcus að nafni, sett það saman um miðja 12. öld í...