Hallveig Ormsdóttir húsfreyja í Reykholti (d. 25. júlí 1241)
Íslendinga saga Sturlu Þórðarsonar segir svo frá andláti húsfreyju Snorra Sturlusonar: „Um sumarit Jakobsmessu andaðist Hallveig Ormsdóttir í Reykjaholti, ok þótti Snorra þat allmikill skaði, sem honum var.“ Sögumaðurinn brýtur þannig hlutlæga frásögn sína og segir álit sitt á skaða Snorra og samhryggist honum.
Nánar