Handrit úr fórum Guðríðar Jónasdóttur frá Svarfhóli (1843–1919)
Fyrir mörgum árum var ég að gramsa í gömlum smákökukössum hjá föðursystur minni, Ragnheiði Kristjönu Baldursdóttur, og fann þar pappíra frá foreldrum hennar, Baldri Sveinssyni frá Húsavík og Marenu Pétursdóttur úr Engey. Þar á meðal var umslag sem á stóð „Guðríður Jónasdóttir frá Svarfhóli í Miklaholtshreppi móðir Jóh. G. Sigurðssonar“.
Nánar