Sigurður Svavarsson minningarorð
Sigurður Svavarsson, íslenskufræðingur, útgefandi og formaður Vinafélags Árnastofnunar.
NánarSigurður Svavarsson, íslenskufræðingur, útgefandi og formaður Vinafélags Árnastofnunar.
NánarÞorleifur Hauksson flutti fyrirlestur fyrir gesti Norræna hússins 13. nóvember 2018. Erindi hans nefndist „Hugleiðingar og reynslusögur um mismunandi útgáfur íslenskra fornrita.“ Í upphafi dagskrár bauð Guðrún Nordal gesti velkomna og Guðvarður Már Gunnlaugsson sagði deili á Þorleifi og rannsóknar- og útgáfustarfi hans.
NánarHátíðardagskrá í menningarmiðstöðinni Nýheimum á Höfn í Hornafirði á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember 2018, kl. 16-17. 16.00 Hátíðardagskráin sett 16.05 Ljóðalestur: Stígur Aðalsteinsson 16.08 Nokkur orð, ný og gömul – Guðrún Nordal 16.10 Nýyrðabankinn – Ágústa Þorbergsdóttir
NánarMálræktarþing Íslenskrar málnefndar var haldið í Þjóðminjasafninu 15. nóvember sl. Að þessu sinni beindi Íslensk málnefnd sjónum sínum að ferðamennsku og notkun íslenskunnar hjá fólki sem hefur hana ekki að móðurmáli. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, ávarpaði þingið og í kjölfarið fylgdu erindi annarra fyrirlesara.
NánarNýyrðavefurinn er vettvangur þar sem notendur geta sent inn nýyrði og átt í skoðanaskiptum um þau. http://nyyrdi.arnastofnun.is/
NánarDagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar hinn 16. nóvember síðastliðinn. Að þessu sinni var hátíðin haldin í menningarmiðstöðinni Nýheimum á Höfn í Hornafirði.
NánarNotendakönnun um Málið.is fór fram dagana 24. október til 15. nóvember. Þeim fjölmörgu sem tóku þátt í henni eru færðar bestu þakkir fyrir svörin, ábendingar um vefgáttina og falleg orð um hana. Dregin voru þrenn bókaverðlaun úr netföngum þátttakenda.
NánarFullveldissýningin Lífsblómið í Listasafni Íslands. Opið 1. desember frá 10−19 Ókeypis aðgangur allan daginn. Milli klukkan 16 og 19 verða sérfræðingar á staðnum sem spjalla við gesti og gangandi um sýningunar. Verið hjartanlega velkomin.
NánarÍ tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
Nánar