Áfengis- og vímuefnavandamál
Óheimilt er að vera undir áhrifum áfengis og vímuefna í starfi á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Komi í ljós að starfsmaður eigi við áfengis- eða vímuefnavanda að stríða ber næsta yfirmanni og/eða samstarfsmönnum að bregðast við og leita úrlausna.
Nánar