Search
Nýráðningar og móttaka starfsmanna
Ráðningaferli: stjórnsýslu- og sérfræðistörf Fyrsta skref ráðningarferlis er að gera þarfagreiningu í starfseiningunni, er þörf á nýjum starfsmanni, hvaða verkefnum þarf starfsmaður að sinna, hver eru markmið og ábyrgð starfsmanns, hvaða kröfur skal gera til starfsins varðandi menntun, starfsreynslu osfrv.
NánarSamskiptasáttmáli
Samskiptasáttmáli Árnastofnunar var tekinn í notkun í byrjun árs 2024. Hala niður skjali.
NánarLeiðbeiningar um nafngiftir býla, gatna, sveitarfélaga og náttúrufyrirbæra
Örnefnanefnd ásamt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Landmælingum Íslands hafa gefið út bæklinginn: Örnefni: Leiðbeiningar handa sveitarfélögum um nafngiftir býla, gatna, sveitarfélaga og náttúrufyrirbæra.
NánarJafnlaunastefna
Jafnlaunakerfi fyrir allt starfsfólk Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum var innleitt árið 2021. Kerfið er meðal annars notað til þess að þróa og framkvæma jafnlaunastefnu stofnunarinnar.
NánarSafn úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík
Orðabók Jóns Ólafssonar var samin á árunum 1734–1779. Hún hefur aldrei verið gefin út og er því einungis til í handriti (AM 433 fol.). Orðabókin er merkileg heimild um orðaforða og málfar 18. aldar.
Nánar