Tiodielis saga
Tiodielis saga er ævintýri sem sver sig í ætt við riddarasögur. Hún er varðveitt í 24 íslenskum handritum, hið elsta er skinnhandrit frá 16. öld og hið yngsta á pappír frá því um 1900. Þrennar rímur hafa verið ortar út af sögunni, þær eru til í fjölda íslenskra handrita. Tiodielis saga segir frá riddara sem hverfur úr konungshirð á skóga, fer úr klæðum sínum og tekur á sig dýrsham og etur...
Kaupa bókina